Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1524, 132. löggjafarþing 809. mál: veiting ríkisborgararéttar.
Lög nr. 73 14. júní 2006.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
  1. Cédric Etienne E. Hannedouche, f. 21. ágúst 1979 í Frakklandi.
  2. Charin Thaiprasert, f. 9. febrúar 1979 í Taílandi.
  3. Dariusz Bosak, f. 27. desember 1961 í Póllandi.
  4. Dejan Rackov, f. 6. mars 1973 í Júgóslavíu.
  5. Dmitrijs Devjatovs, f. 5. febrúar 1982 í Lettlandi.
  6. Guðrún Hansen Bedrosian, f. 28. maí 1949 á Íslandi.
  7. John Olav Silness, f. 30. nóvember 1975 í Noregi.
  8. Jón Marvin Jónsson, f. 22. mars 1928 í Bandaríkjunum.
  9. Marija Boskovic, f. 5. febrúar 1974 í Júgóslavíu.
  10. Marina Stojanovic, f. 4. október 1975 í Serbíu og Svartfjallalandi.
  11. Maritza Teresa Sepulveda Benner, f. 10. ágúst 1954 í Chile.
  12. Mary Ann Enos, f. 3. desember 1962 í Bandaríkjunum.
  13. Mihajlo Biberdzic, f. 23. september 1968 í Júgóslavíu.
  14. Minaya Multykh, f. 30. október 1965 í Úkraínu.
  15. Predrag Bojovic, f. 30. janúar 1978 í Júgóslavíu.
  16. Renáta Pétursson, f. 23. mars 1969 í Tékklandi.
  17. Richard Scobie, f. 15. nóvember 1960 á Íslandi.
  18. Sólveig Anspach, f. 8. desember 1960 á Íslandi.


2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 3. júní 2006.